12.7.2008 | 12:38
Vika í ættarmót.
Jæja ágætu ættingjar,
Nú er ég að leggja af stað norður í dekur hjá tengdó. Ég verð nú alveg í netsambandi þar ef þið viljið senda myndir eða eitthvað þessa síðustu viku fyrir ættarmót - annavaldis@internet.is
Ég heyrði í Helgu í vikunni og það er tvennt sem mig langar að minnast á hér. Hún talaði um að allir eiga að koma með eigin drykki með sameiginlega matnum. Og svo er hugmyndin að allir komi með fjölskyldumyndir (bara prenta út...) og setji á karton sem verða á staðnum. Vona að sem flestir taki nú þátt í þessu...
En í bili - eigið góða viku.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.