4.7.2008 | 12:43
Styttist óðum í fjörið!
Ég var að setja inn myndir sem ég fékk sendar frá Haraldi og eru þær í Árna albúmi. Svo var ég líka að fá ættartré frá Ellu og er það í Bjössa í Hríey albúminu. Frábært hjá ykkur, Haraldur og Ella!!
Eru ekki annars allir búnir að panta gott veður og svoleiðis...?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.