Ættarmót

Dagana 18. - 20. júlí nk. ætla afkomendur systkinanna frá Pálsgerði að hittast á ættarmóti. Nokkuð er síðan við hittumst síðast en það var í Skagafirði sumarið 2000. Ætlunin er að hittast á Grenivík að þessu sinni, nærri æskustöðvum Árna, Binnu, Rögnu, Sellu og Bjössa. Það verður nú glatt á hjalla líkt og áður og vona ég að sem allra flestir sjái sér fært um að koma.


Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband